Ragnhildur kom sá og sigraði

Ragnhildur kom sá og sigraði

Uppsveitadeildin 2019 hófst í Reiðhöllinni á Flúðum í gær, þann 1. febrúar, með skemmtilegri keppni í fjórgangi þar sem Ragnhildur Haraldsdóttir, kom sá og sigraði. Hún vann sig upp úr B úrslitum og alla leið í sigursæti A úrslita. Vel gert hjá henni og Kóngi frá Korpu.