Ragnhildur kom sá og sigraði

Ragnhildur kom sá og sigraði

Uppsveitadeildin 2019 hófst í Reiðhöllinni á Flúðum í gær, þann 1. febrúar, með skemmtilegri keppni í fjórgangi þar sem Ragnhildur Haraldsdóttir, kom sá og sigraði. Hún vann sig upp úr B úrslitum og alla leið í sigursæti A úrslita. Vel gert hjá henni og Kóngi frá Korpu.

Ráslisti fimmgangur 2016

Hér er ráslisti fimmgangs í Uppsveitadeildinni, föstudaginn 18. mars 2016. 1, JÁVERK, Linda Karlsson, Gígur frá Austurkoti, IS2006182655 2, Kílhraun, Björgvin Ólafsson, Óður frá Kjarnholtum 1, IS2001188564 3, Hrosshagi / Sunnuhvoll, Sólon Morthens, Vaíant frá Vatnshömrum, IS2010135562 4, Pálmatré, Matthías Leó Matthíasson, Oddaverji frá Leirubakka, IS2009186700 5, Brekka / Dalsholt, Emil Þorvaldur Sigurðsson, Saga frá Dalsholti, IS2010201187 6, Landstólpi, Bjarni Birgisson, Garún frá Blesastöðum 2A, IS2006287877 7, Lið Límtré Vírnets, Maja Roldsgaard, Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1, IS2006188208 8, Vesturkot, Rósa Birna Þorvaldsdóttir, Mökkur frá Hólmahjáleigu, IS2000184402 9, JÁVERK, Gústaf […]