Fimmgangur 2018, ráslisti

Fimmgangur í Uppsveitadeildinni hefst föstudaginn 23. mars í Reiðhöllinni á Flúðum. Keppnisliðin verða kynnt kl. 19:45 og forkeppnin hefst stundvíslega kl. 20:00. Í fyrra sigraði Hans Þór Hilmarsson á Lukku Láka frá Stóra Vatnsskarði. Hann freistar þess nú að verja sigurinn á Kylju frá Stóra Vatnsskarði, en hart verður sótt að honum af öðrum keppendum.

Ráslistinn liggur fyrir og er þessi:

1 Subway/Stangarlækur 1 Þorkell Bjarnason Djörfung frá Skúfslæk IS2006282583
2 Hófadynur/Heklu hnakkar Rósa Birna Þorvaldsdóttir Flögri frá Efra Hvoli IS2008184861
3 Friðheimar/Hvammur 1 Janis Schwenke Dögg frá Hellu IS2005286260
4 Vesturkot Arnhildur Helgadóttir Gleði frá Syðra Langholti 4 IS2012288150
5 Baldvin og Þorvaldur Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Emma frá Vorsabæ II IS2011287982
6 Subway/Stangarlækur 1 Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum IS2007188805
7 Hófadynur/Heklu hnakkar Sara Rut Heimisdóttir Áki frá Eystri-Hól IS2011180467
8 Friðheimar/Hvammur 1 Linda Karlsson Þrumufleygur frá Hömrum II IS2009188771
9 Vesturkot Hans Þór Hilmarsson Kylja frá Stóra Vatnsskarði IS2011257651
10 Baldvin og Þorvaldur Matthildur María Guðmundsdóttir Gítar frá Húsatóftum IS2004187878
11 Subway/Stangarlækur 1 Matthías Leó Matthíasson Galdur frá Leirubakka IS2012186708
12 Hófadynur/Heklu hnakkar Gunnlaugur Bjarnason Fellibylur frá Hákoti IS2011186426
13 Friðheimar/Hvammur 1
14 Vesturkot Þórarinn Ragnarsson Hildingur frá Bergi IS2010137336
15 Baldvin og Þorvaldur Hermann Þór Karlsson Goði frá Efri Brúnavöllum I IS2011187976
Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.