Fimmgangur – ráslisti

Uppsveitadeildin heldur áfram næsta föstudag, 22. febrúar 2019, í Reiðhöllinni á Flúðum. Keppnin hefst með kynningu á keppnisliðum kl. 19:45 og forkeppni kl. 20:00.

Ráslisti fimmgangs er þessi:

1 Friðheimar – Skjól Þórey Helgadóttir Skjálfta-Hrina frá Miðengi
2 Baldvin og Þorvaldur Þórdís Inga Pálsdóttir Hremmsa frá Álftagerði
3 Houdini Kristin Magnúsdóttir Alda frá Ármóti
4 Kílhraun Anna Kristín Friðriksdóttir Vængur frá Grund
5 Fjölprent Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill f V-Stokkseyrarseli
6 Equsana Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hágeng frá Hestheimum
7 Kukl Janis Schwenke SúperStjarni f. St. Ásgeirsá
8 Friðheimar – Skjól Þorgeir Ólafsson Eindís frá Leirulæk
9 Baldvin og Þorvaldur Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík
10 Houdini Ragnheiður Hallgrímsdóttir Sif frá Sólheimatungu
11 Kílhraun Daniel Larsen Játning frá Vesturkoti
12 Fjölprent Þorgils Kári Sigurðarson Gígur frá Austurkoti
13 Equsana Janneke Beelenkamp Svalur frá Blönduhlíð
14 Kukl Linda Karlsson Þrumufleygur f Hömrum II
15 Friðheimar – Skjól Sólon Morthens Katalína frá Hafnafirði
16 Baldvin og Þorvaldur Ásdís Ósk Elvarsdóttir Laxnes frá Lambanesi
17 Houdini Matthías Leó Matthiasson Galdur frá Leirubakka
18 Kílhraun Daniel Gunnarsson Sónata frá Efri – Þverá
19 Fjölprent Guðjón Sigurliði Sigurðsson Jarl frá Kolsholti 3
20 Equsana Helgi Þór Guðjónsson Sproti frá Sauðholti 2
21 Kukl Jón William Bjarkason Vaka frá Ásbrú
Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.