Úrslit tölt og skeið

Úrslit tölt og skeið

Uppsveitadeild Loga, Trausta og Smára árið 2018 lauk föstudagskvöldið 13. apríl með skemmtilegri og spennandi keppni í tölti og fljúgandi skeiði.
Sigurvegari í tölti varð Rósa Birna Þorvaldsdóttir á Arthúri frá Baldurshaga, en Bjarni Bjarnason á Randver frá Þóroddsstöðum sigraði skeiðið á nýju mótsmeti.