Uppsveitadeildin 2017

Uppsveitadeildin 2017

Uppsveitadeildin 2017 Uppsveitadeildin 2017 fer af stað með pompi og prakt, föstudaginn 17. febrúar í Reiðhöllinni á Flúðum. Að venju hefst keppnin á fjórgangi og verður ekki brugðið frá henni. Sjö lið með 34 knöpum úr hestamannafélögunum Loga, Smára og Trausta keppa um hin eftirsóknarverðu verðlaun sem besti knapi Uppsveitadeildarinnar og besta lið keppninnar. Hér […]

Uppsveitadeild æskunnar 2017

Uppsveitadeild æskunnar 2017

Uppsveitadeild æskunnar verður haldin í Reiðhöllinni nú á útmánuðum. Þessi keppni undirbýr börn og unglinga fyrir keppni í hestaíþróttum og er góður vettvangur til þess að þjálfa knapa og hest sem eru að stíga sín fyrstu spor á keppnisvellinum. Sýnum æskunni stuðning með því að fjölmenna á áhorfendapallana.