Ráslisti Smalans

Á morgun, föstudaginn 12. apríl, hefst síðasta keppni í Uppsveitadeildinni 2019. Þá verður keppt í Smala. Það ræðst hverjir verða sigurvegarar Uppsveitadeildarinnar, en Daníel Larsen og lið hans Kílhraun standa best að vígi. Það er þó alveg ljóst að önnur lið og aðrir knapar ætla sér stóra hluti í keppninni.

Hér er ráslisti Smalans


Lið  Knapi Hestur  IS númer
1 Fjölprent Gústaf Loftsson Vöndur frá Jaðri IS2007186496
2 Friðheimar / Skjól Sólon Morthens Fura frá Austurkoti IS2011282658
3 Equsana Sævar Örn Sigurvinsson Skyggnir frá Stokkseyri IS2007187233
4 Baldvin og Þorvaldur Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum IS2010176186
5 Kílhraun Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 IS2010235062
6 Kukl Bjarni Birgisson Stakkur frá Blesastöðum 2a IS2008187876
7 Houdini Ragnhildur Haraldsdóttir Reynir frá Mosfellsbæ IS2012125163
8 Fjölprent Guðjón Sigurðsson Hugur frá Grenstanga IS1999184250
9 Friðheimar / Skjól Líney Kristinsdóttir Kolfinna frá Fellskoti IS2009288471
10 Equsana Janneke Beelenkamp Hrefna frá Vatnsleysu IS2004258516
11 Baldvin og Þorvaldur Ásdís Ósk Elvarsdóttir Sirkus frá Torfunesi IS2006166204
12 Kílhraun Maiju Vaaris Vopni frá Sauðárkróki IS2007157030
13 Kukl Þorsteinn G. Þorsteinsson Stefnir frá Hofi I IS1999177797
14 Houdini Kristin Magnúsdóttir Aria frá Skipholti III IS2009288331
15 Fjölprent Hildur K. Hallgrímsdóttir Tign frá Norður Nýjabæ IS2012281224
16 Friðheimar / Skjól Þorgeir Ólafsson Straumur frá Skrúð IS2008135849
17 Equsana Guðrún M. Valsteinsdóttir Goði frá Hólmahjáleigu IS2004184400
18 Baldvin og Þorvaldur Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi IS2005166200
19 Kílhraun Daníel Larsen Elding frá Hvoli IS2008282014
20 Kukl Linda Karlsson Sóley frá Borgarholti IS2007237787
21 Houdini Rósa Birna Þorvaldsdóttir Goði frá Reykjum 1 IS2003157792
Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.