Ráslisti – tölt / fljúgandi skeið

Þá er komið að þriðja kvöldi Uppsveitadeildarinnar 2019. Í kvöld, föstudagskvöldið 15. mars sláum við tvær flugur í einu höggi og keppum í tölti og fljúgandi skeiði. Að venju hefst keppnin stundvíslega kl. 20:00, eftir að liðin hafa verið kynnt.

Stigakeppnin er geysihörð eins og búast mátti við. Einungis eitt stig skilur að efstu tvö liðin, Lið Baldvins og Þorvalds og lið Kílhrauns. Ekki munar heldur miklu á liðunum í þriðja og fjórða sæti, eða einungis tvö stig. Það er einnig mjótt á munum í stigakeppni knapa eins og sjá má á stigatöflunni.

Ráslisti kvöldsins er þessi:

Tölt


Lið  Knapi Hestur  IS númer
1 Houdini Kristín Magnúsdóttir Sandra frá Reykjavík IS2012225200
2 Kílhraun Daníel Gunnarsson Sónata frá Efri Þverá IS2011255255
3 Fjölprent Þorgils Kári Sigurðsson Vakar frá Efra Seli IS2008187242
4 Kukl Þorsteinn G. Þorsteinsson Sólroði frá Syðra Langholti IS2010188321
5 Baldvin og Þorvaldur Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík IS2010266020
6 Friðheimar – Skjól Þorgeir Ólafsson Eindís frá Leirulæk IS2010236753
7 Equsana Janneke Beelenkamp Hágeng frá Hestheimum IS2012281503
8 Houdini Rósa Birna Þorvaldsdóttir Frár frá Sandhól IS2011187091
9 Kílhraun Hans Þór Hilmarsson Gná frá Kílhrauni IS2013287883
10 Fjölprent Guðjón Sigurliði Sigurðsson Fönix frá Oddhóli IS2010186052
11 Kukl Bjarni Birgisson Urriði frá Blesastöðum 2A IS2011187875
12 Baldvin og Þorvaldur Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum IS2010176186
13 Friðheimar – Skjól Sólon Morthens Katalína frá Hafnafirði IS2012225599
14 Equsana Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti 2 IS2009287695
15 Houdini Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakurstöðum IS2011181978
16 Kílhraun Daníel Larsen Arthúr frá Baldurshaga IS2011180518
17 Fjölprent Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjast. II IS2009256313
18 Kukl Jón William Bjarkason Váli frá Efra Langholti IS2008188226
19 Baldvin og Þorvaldur Þórdís Inga Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II IS2008158623
20 Friðheimar – Skjól Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson f. Skíðbakka 1A IS2011184939
21 Equsana Ingunn Birna Ingólfsdóttir Huld frá Arabæ IS2009287716

Fljúgandi skeið


Lið  Knapi Hestur  IS númer
1 Houdini Kristín Magnúsdóttir Viðauki frá Hemlu II IS2010180602
2 Kílhraun Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra Vatnssk. IS2008257650
3 Fjölprent Gústaf Loftsson Kári frá Efri Kvíhólma IS2006184222
4 Kukl Bjarni Birgisson Stormur frá Reykholti IS1999188582
5 Baldvin og Þorvaldur  Þórdís Inga Pálsdóttir Blakkur frá Tungu IS2002138178
6 Friðheimar – Skjól Þorgeir Ólafsson Straumur frá Skrúð IS2008135849
7 Equsana Guðrún M. Valsteinsdóttir Surtsey frá Fornusöndum
IS2006284172
8 Houdini Rósa Birna Þorvaldsdóttir Skíma frá Syðra Langholti IS2013288150
9 Kílhraun Daníel Larsen Funi frá Hofi IS2002125082
10 Fjölprent Benjamín Sandur Ingólfsson Ásdís frá Dalsholti IS2007201184
11 Kukl Þorsteinn G. Þorsteinsson Bára frá Stafholti IS2009225726
12 Baldvin og Þorvaldur Thelma Dögg Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi IS2006166204
13 Friðheimar – Skjól Sólon Morthens Súper Stjarni f St. Ásgeirsá IS2003155023
14 Equsana Helgi Þór Guðjónsson Vænting f SturluReykjum 2 IS2004236481
15 Houdini Matthías Leó Matthíasson Blikka frá Þóroddsstöðum IS2006288809
16 Kílhraun Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 IS2010235062
17 Fjölprent Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 IS2011287699
18 Kukl Jón William Bjarkason Hildur frá Keldulandi IS2010258921
19 Baldvin og Þorvaldur Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki IS2002157008
20 Friðheimar – Skjól Þórey Helgadóttir Hruni frá Friðheimum IS2003188436
21 Equsana Sævar Örn Sigurvinsson Skyggnir frá Stokkseyri IS2007187233
Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.