Reiðhöllin lokuð

Laugardaginn, 17. nóvember 2018, verður Reiðhöllin lokuð vegna lagfæringar á gólfi Reiðsalarins. Aðgangur er því lokaður fyrir handhafa aðgangsnúmera. Húsið opnar aftur kl. 07:00 á sunnudagsmorgunn.

 

Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.