Stigakeppni liða og einstaklinga

Það verður hörð keppni um sigurlaunin í liða- og einstaklingskeppninni í Uppsveitadeildinni 2019. Lið Kílhrauns fékk flest stig í fimmgangskeppninni en efstu knapar í fjórgangi tóku ekki þátt í fimmgangi. Þar varð hlutskarpastur Sólon Morthens fyrir lið sitt Friðheima / Skjól og þeir nafnar Daníel Gunnarsson og Daníel Larsen þar á eftir fyrir lið Kílhrauns.

Lið Baldvins og Þorvaldar halda þó efsta sætinu eftir tvær keppnir af fjórum, en munurinn er einungis eitt stig á milli þeirra og liðs Kílhrauns.

Daníel Larsen leiðir nú einstaklingskeppnina, en á hæla hans kemur sigurvegari fimmgangsins, Sólon Morthens.

Lið Uppsveitadeildarinnar 2019SamtalsFjórgangurFimmgangur
Baldvin og Þorvaldur91.55140.5
Kílhraun90.537.553
Friðheimar / Skjól733736
Houdini714229
Fjölprent6028.531.5
Kukl44.520.524
Equsana30.514.516
KnapiSamtalsFjórgangurFimmgangur
Daníel Larsen361719
Sólon Morthens34,513,521
Benjamín Sandur Ingólfsson30,513,517
Ásdís Ósk Elvarsdóttir281513
Thelma Dögg Tómasdóttir281612
Jón William Bjarkarsson25718
Anna Kristín Friðriksdóttir23,59,514
Þorgils Kári Sigurðsson231211
Ragnhildur Haraldsdóttir2121
Brynja Amble Gísladóttir2020
Daníel Gunnarsson20
20
Rósa Birna Þorvaldsdóttir1919
Birgitta Bjarnadóttir1818
Þórdís Inga Pálsdóttir16
16
Ragnheiður Hallgrímsdóttir15
15
Þorgeir Ólafsson13,55,58
Ingunn Birna Ingólfsdóttir11110
Maiju Varis1111
Janneke Belenkamp1046
Helgi Þór Guðjónsson9,59,5
Linda Karlsson9,55,54
Matthias Leó Matthíasson9
9
Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson88
Kristín Magnúsdóttir725
Þórey Helgadóttir7
7
Guðjón Sigurliði Sigurðsson3
3
Hildur Kristín Hallgrímsdóttir33
Janis Schwenke2
2


Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.