Stigakeppnin eftir fjórganginn

Ragnhildur Haraldsdóttir leiðir stigakeppni einstaklinga í Uppsveitadeildinni 2019 eftir frækinn sigur í fjórgangi. Liðakeppnin gæti orðið spennandi því tvö efstu liðin áttu fimm af níu keppendum í úrslitum. Lið Baldvins og Þorvaldar virðist vera með harðsnúið lið þar sem allir keppendur liðsins skiluðu sér í úrslit.

Stöðu einstaklinganna og liðanna má sjá hér eftir fyrstu keppnina af fjórum. Spennandi baraátta er framundan.

NafnLiðStig
Ragnhildur HaraldsdóttirHoudini21
Brynja Amble GísladóttirBaldvin og Þorvaldur20
Rósa Birna ÞorvaldsdóttirHoudini19
Birgitta BjarnadóttirFriðheimar / Skjól18
Daníel LarsenKílhraun17
Thelma Dögg TómasdóttirBaldvin og Þorvaldur16
Ásdís Ósk ElvarsdóttirBaldvin og Þorvaldur15
Benjamín Sandur IngólfssonFjölprent13,5
Sólon MorthensFriðheimar / Skjól13,5
Þorgils Kári SigurðssonFjölprent12
Maiju VarisKílhraun11
Anna Kristín FriðriksdóttirKílhraun9,5
Helgi Þór GuðjónssonEqusana9,5
Þorsteinn Gunnar ÞorsteinssonKukl8
Jón William BjarkarssonKukl7
Linda KarlssonKukl5,5
Þorgeir ÓlafssonFriðheimar / Skjól5,5
Janneke BelenkampEqusana4
Hildur Kristín HallgrímsdóttirFjölprent3
Kristín MagnúsdóttirHoudini2
Ingunn Birna IngólfsdóttirEqusana1
LiðStig
Baldvin og Þorvaldur51
Houdini42
Kílhraun37,5
Friðheimar / Skjól37
Fjölprent28,5
Kukl20,5
Equsana14,5
Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.