Fimmgangur 2016 – úrslit

Fimmgangur 2016 – úrslit

Fimmgangur í Uppsveitadeild Flúðasveppa fór fram í Reiðhöllinni á Flúðum í gærkvöldi.  Að venju var góð stemning og fjölmennt í höllinni.  Eftir forkeppnina var Bjarni Bjarnason á Hnokka frá Þóroddsstöðum efstur með 7.10 en skammt á eftir honum var Matthías Leó Matthíasson á Oddaverja frá Leirubakka með 6.87 og Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtsskoti […]