Uppsveitadeildin 2018

Uppsveitadeildin 2018 er handan við hornið. Útmánuðir í Uppsveitunum eru nýttir til keppni í hestaíþróttum, en Uppsveitadeildin hefst innan skamms í áttunda sinn. Keppnin hefst þann 16. febrúar á fjórgangi í Reiðhöllinni á Flúðum. Spennandi verður að sjá hvort sigurvegarinn frá í fyrra, Matthías Leó Matthíasson, mæti og reyni að halda titlinum sem sigurvegari í […]

Þórarinn Ragnarsson sigraði fjórganginn

Þórarinn Ragnarsson sigraði fjórganginn

Fyrsta mót í Uppsveitadeild Flúðasveppa 2016 var haldið í gærkvöldi í Reiðhöllinni á Flúðum. Keppt var í fjórgangi og fjölmenntu gestir hvaðanæva af til að fylgjast með skemmtilegri keppni og fylltu höllina. Deildin er mikilvægur þáttur í mótahaldi uppsveitanna og er fyrir félaga í hestamannafélögunum Loga, Trausta og Smára.

Uppsveitadeildin 2016

Uppsveitadeildin 2016

Það líður að Uppsveitadeildinni 2016. Keppnisliðin hafa verið valin og hefur eftirspurn eftir þátttöku aldrei verið meiri en nú. Átta lið eru skráð til keppni, líkt og í fyrra. Fjögur lið koma frá hestamannafélaginu Smára með samtals 23 knapa, þrjú lið frá hestamannafélaginu Loga með 13 knöpum og eitt lið frá hestamannafélaginu Trausta með 6 […]