Viðtal við sigurvegara Uppsveitadeildarinnar 2016

Viðtal við sigurvegara Uppsveitadeildarinnar 2016

Að lokinni keppni í tölti og fljúgandi skeiði á lokakvöldi Uppsveitadeildar Loga, Smára og Trausta 2016 sem haldin var föstudagskvöldið 8. apríl, var ljóst hverjir stóðu uppi sem sigurvegarar í liða- og einstaklingskeppninni. Sólon Morthens sigraði einstaklingskeppnina og liðsfélagar hans í Hrosshaga / Sunnuhvoli unnu liðakeppni ársins. Þau eru vel að sigrinum komin. Hér er […]

Fimmgangur 2016 – úrslit

Fimmgangur 2016 – úrslit

Fimmgangur í Uppsveitadeild Flúðasveppa fór fram í Reiðhöllinni á Flúðum í gærkvöldi.  Að venju var góð stemning og fjölmennt í höllinni.  Eftir forkeppnina var Bjarni Bjarnason á Hnokka frá Þóroddsstöðum efstur með 7.10 en skammt á eftir honum var Matthías Leó Matthíasson á Oddaverja frá Leirubakka með 6.87 og Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtsskoti […]

Uppsveitadeildin 2016

Uppsveitadeildin 2016

Það líður að Uppsveitadeildinni 2016. Keppnisliðin hafa verið valin og hefur eftirspurn eftir þátttöku aldrei verið meiri en nú. Átta lið eru skráð til keppni, líkt og í fyrra. Fjögur lið koma frá hestamannafélaginu Smára með samtals 23 knapa, þrjú lið frá hestamannafélaginu Loga með 13 knöpum og eitt lið frá hestamannafélaginu Trausta með 6 […]