Uppsveitadeildin 2018

Uppsveitadeildin 2018 er handan við hornið. Útmánuðir í Uppsveitunum eru nýttir til keppni í hestaíþróttum, en Uppsveitadeildin hefst innan skamms í áttunda sinn. Keppnin hefst þann 16. febrúar á fjórgangi í Reiðhöllinni á Flúðum. Spennandi verður að sjá hvort sigurvegarinn frá í fyrra, Matthías Leó Matthíasson, mæti og reyni að halda titlinum sem sigurvegari í […]