Úrslit stigakeppni Uppsveitadeildarinnar

Lokaniðurstaða stigakeppni Uppsveitadeildarinnar eftir keppni í tölti og skeiði er þessi:

Lið Vesturkots. Stigahæsta liðið í Uppsveitadeildinni 2018

Liðakeppni

Keppnislið Stig
Vesturkot 144
Hófadynur/Heklu hnakkar 131
Subway / Stangarlækur 1 86
Friðheimar/Hvammur 1 55
Baldvin og Þorvaldur 53

Þórarinn Ragnarsson, sigurvegari Uppsveitadeildarinnar 2018.

Einstaklingskeppni

Knapi Samtals
Þórarinn Ragnarsso 56
Hans Þór Hilmarsson 52
Rósa Birna Þorvaldsdóttir 49
Sara Rut Heimisdóttir 43
Bjarni Bjarnason, liðsstjóri 41
Gunnlaugur Bjarnason 39
Matthías Leó Matthíasson 33
Hermann Þór Karlsson 25
Arnhildur Helgadóttir 24
Linda Karlsson 23
Matthildur María Guðmundsdóttir 18
Helgi Kjartansson 14
Helgi Eyjólfsson liðstjóri 12
Þorkell Bjarnason 10
Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 10
Erna Óðinsdóttir 10
Janis Schwenk 8
Ragnheiður Bjarnadóttir 2
Deildu:

About Reiðhöllin Flúðum

Reiðhöllin á Flúðum er opin alla daga frá kl. 7:00 - 23:59.